Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlslubúnaður
ENSKA
charging device
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þrátt fyrir að nýleg valfrjáls framtaksverkefni hafi aukið samleitni hleðslubúnaðar, sem er ytri aflgjafi hleðslutækja, og dregið úr fjölda mismunandi hleðslulausna sem eru tiltækar á markaðnum, uppfylla þessi framtaksverkefni ekki að öllu leyti stefnumarkmið Sambandsins um að tryggja þægindi fyrir neytendur, draga úr raftækjaúrgangi og koma í veg fyrir uppskiptingu markaðarins fyrir hleðslubúnað.

[en] Although recent voluntary initiatives have increased the level of convergence of charging devices, which are the external power supply part of chargers, and decreased the number of different charging solutions available on the market, those initiatives do not fully meet the Union policy objectives of ensuring consumer convenience, reducing electronic waste (e-waste) and avoiding fragmentation of the market for charging devices.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2380 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á tilskipun 2014/53/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þráðlausan fjarskiptabúnað fram á markaði

[en] Directive (EU) 2022/2380 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Directive 2014/53/EU on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of radio equipment

Skjal nr.
32022L2380
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira